Næstu gleðikörfur í undirbúningi

Nú er teymið okkar uppá spítala búið að velja fjóra systkinahópa sem Gleðistjarnan ætlar að gleðja í kringum afmæli Þuríðar okkar sem er 20.maí. Núna förum við á fullt að velja gjafir fyrir hópana sem henta hverjum og einum - erum komin með nokkur fyrirtæki sem ætla að hjálpa okkur og gefa okkur veglega afslætti sem við segjum frá eftir afhendingu.

Við erum mjög spennt að gleðja.

Ef þú eða þitt fyrirtæki vill aðstoða (með afslætti eða sem gjöf) okkur með Gleði gjöfum þá máttu endilega senda tölvupóst á aslaug@gledistjarnan.is

Next
Next

Gleðikörfur