Bætist í hóp gleðistjarna

Kynnum með stollti þriðju Gleðistjörnu Gleðistjörnunnar sem er enginn annar en Stúfur. ⭐️ okkar elskaði jólasveina - það sem þeir glöddu hana ár hvert. Elskaði mest hávaðann og lætin í þeim. ⭐️ okkar er líka mesta jólabarn sem fyrirfinnst - byrjaði að hlusta á jólalög og klæða sig í jólapeysur í september, stundum àgúst ef það lá þannig á henni.

Stúfur hefur komið í nokkur ár á gluggann hjá henni þegar hún er sofandi í desember og stundum höfum við náð videoum af honum á nóttunni í einhverjum fíflagangi.

Stúfur ætlar að hjálpa okkur að gleðja î desember - umboðsmenn Stúfs eru bræður ⭐️ okkar Theodôr og Hinrik Örn.

Previous
Previous

Enn bætist í hóp gleðistjarna

Next
Next

Okkur langar að kynna næstu gleðistjörnu Gleðistjörnunnar