Enn bætist í hóp gleðistjarna

Við kynnum næstu Gleðistjörnur Gleðistjörnunnar en það eru hinir einu og sönnu Auddi og Steindi ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Afhverju þeir? Ég ákvað að fá einhverja sem systkinunum finnast skemmtilegir og fyndnir og það finnst þeim öllum.  Þau elska þegar þeir eru að skemmta á skôlaskemmtunum og missa helst ekki af  neinu ef þeir eru á staðnum og það er í boði fyrir þau að mæta. ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Mér finnst líka Auddi sanna það ef þig langar að verða eitthvað þá àttu að elta þann draum alveg sama hvað - ekki hætta fyrr en það verður að veruleika. Það vill ég að systkini ⭐️ okkar tileinki sér ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️ Steindi minnir mig líka á annan son minn 🫣 hvatvís, hress og með athyglisbrest (mín upplifun) og þó svo þú sért með einhverjar “greiningar” þá geturu samt allt ⭐️❤️.

Þeim fannst svo sjàlfsagt að vera einir af okkur og aðstoða ef þess þarf.

Previous
Previous

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla

Next
Next

Bætist í hóp gleðistjarna