Gleðistjarnan er stórhuga
Gleðistjarnan á sér stóra drauma og veit að hún getur látið gott af sér leiða. Gleðistjarnan þekkir vel hvað það er ótrúlega mikilvægt að hafa eitthvað til að hlakka til og hafa eitthvað til að brjóta upp daginn þegar aðstæðurnar eru erfiðar.
Ef þig langar að leggja Gleðistjörnunni lið þá getur þú stutt hana með því að leggja inn á reikning (nánari upplýsingar hér).
Gleðistjarnan er líka að leita sér að stærri samstarfsaðilum sem eru til í að koma með henni í þetta gleði-ferðalag. Ef þig langar að ræða við okkur um það þá geturðu sent Gleðistjörnunni tölvupóst á gledistjarnan@gledistjarnan.is